Aðalfundur Íþróttafélagsins Glóðar

 • By glod
 • 23. January, 2017
 • Comments Off on Aðalfundur Íþróttafélagsins Glóðar
Aðalfundur Íþróttafélagsins Glóðar verður haldinn miðvikudaginn 25. janúar 2017 í Gjábakka kl. 20.00.   Dagskrá aðalfundar:
 1. Formaður setur fund
 2. Tilnefndir
 3. Fundarstjóri
 4. Fundarritari
 5. Skýrsla stjórnar
 6. Starfsskýrsla
 7. Skýrsla gjaldkera
 8. Skýrslur nefnda
 9. Félagsgjald ákveðið
 10. Lagabreytingar
 11. Kosning stjórnar, formanns, aðal- og varamanna og skoðunarmanna reikninga
 12. Kosning í nefndir og kosning fulltrúa á þing U.M.S.K.
 13. Önnur mál
Veitingar í boði Glóðar Stjórn Glóðar vonar að sem flestir sjái sér fært að mæta. Fyrir hönd stjórnar, Margrét Björnsdóttir, formaður
Categories: Uncategorized

Comments are closed.