Íþróttir

Ringó líkist blaki. Þó eru ekki notaðir boltar heldur hringir sem er kastað yfir net og gripnir af mótherjum. Þessa íþrótt geta flestir stundað. Línudans; Línudansinn henta fólki á öllum aldri. Hver og einn dansar eftir sinni getu, þótt dansað sé í hóp er hver og einn dansari er óháður hinum. Línudansinn á rætur sínar að rekja til Bandaríkjanna og var upphaflega dansaður við kántrítónlist, en nú er dansað við nánast alla tegund tónlistar. Boccia; Það geta allir spilað Boccia en leikið er með 6 boltum. Þeir eru hafðir í sitthvorum lit t.d. þrír bláir og þrír rauðir. Síðan er einn aukabolti hvítur. Hvíta boltanum er fyrst kastað fram á völlinn og síðan er markmiðið að hitta sem næst honum með hinum boltunum. Það lið sem hefur fleiri bolta nær þeim hvíta hlýtur flest stig.

Comments are closed.