Þjálfarar

Sigríður Bjarnadóttir, hefur umsjón með Ringó og heldur utan um hópinn Ólafur Geir Jóhannesson danskennari, sér um kennslu í Línudansi. Óli Geir hefur kennt dans í 34 ár.  Hann stundaði dansnám hér á landi hjá D.S.H, D.H.R og Jazzballetskóla Báru. Nam samkvæmisdans í Englandi. Jazzdans, old time dancing, samkvæmis og barnadansa í Danmörku. Lauk fullnaðarprófi frá DSÍ 1992. Óli Geir hefur kennt samkvæmisdans - Latin / Ballroom, Salsa, gömludansana, hringdansa, barnadansa, Jazzballet, modern, Step, Línudans og Zumba. Hann hefur starfað hjá Glóð síðastliðin 8 ár.  

Comments are closed.